Fréttir
Starfsemi í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda
Í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda vegna COVID-19 mun verða breyting á þjónustu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra á meðan það er í gildi. Fjarþjónusta verður veitt á öllum fagsviðum eftir því sem kostur er. Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda um samkomubann eru viðburðir þar sem fleiri en 20 manns koma saman óheimilir og tryggja þarf að nánd milli manna sé a.m.k. 2 metrar. Starfsfólk Samskiptamiðstöðvar mun fylgja þessum fyrirmælum í hvívetna.
-
25.03.2021Starfsemi í ljósi neyðarstigs Almannavar...
-
10.03.2021Greinin Táknmálstúlkur í mynd er komin á...
-
25.02.2021Laus staða umsjónaraðila myndvers
-
15.02.2021Ráðstefna norrænna táknmálstúlka
-
11.02.2021Til hamingju með dag íslenska táknmálsin...
- Eldri fréttir
Starfsemi í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda
Í ljósi neyðarstigs Almannavarna og samkomubanns stjórnvalda vegna COVID-19 mun verða breyting á þjónustu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra á meðan það er í gildi. Fjarþjónusta verður veitt á öllum fagsviðum eftir því sem kostur er. Samkvæmt fyrirmælum yfirvalda um samkomubann eru viðburðir þar sem fleiri en 20 manns koma saman óheimilir og tryggja þarf að nánd milli manna sé a.m.k. 2 metrar. Starfsfólk Samskiptamiðstöðvar mun fylgja þessum fyrirmælum í hvívetna.
Á döfinni
Foreldraspjall - byrjendur
Táknmálsstund fyrir foreldra döff barna og aðstandendur sem sækja fjölskyldunámskeið.
Foreldraspjall - framhaldshópur
Táknmálsstund fyrir foreldra döff barna og aðstandendur sem sækja fjölskyldunámskeið.