Starfsfólk
Á Samskiptamiðstöð vinnur samhentur hópur starfsmanna að því markmiði stofnunarinnar að efla þjónustu við táknmálstalandi fólk sem víðast í samfélaginu, á grundvelli íslensks táknmáls. Við leggjum áherslu á hollustu innbyrðis og við viðskiptavini okkar. Við vinnum saman að verkefnum okkar og reynum að bæta hvert annað upp til að ná sem bestum árangri.
Við virðum rétt allra til fullrar þátttöku í samfélaginu og leitumst við að vera til fyrirmyndar um hvernig má byggja upp samvinnu og samveru í flóknu málsamfélagi.

Anna Dagmar Daníelsdóttir
anna.dagmar.danielsdottir@shh.isVerkefnisstjóri í túlkun / Táknmálstúlkur

Árný Guðmundsdóttir
arny.gudmundsdottir@shh.isFagstjóri táknmálstúlkunar / táknmálstúlkur / ritstjóri SignWiki






Hólmfríður Þóroddsdóttir
holmfridur.thoroddsdottir@shh.isVerkefnisstjóri myndbandageymslu og varðveislu






Lilja Ólöf Þórhallsdóttir
lilja.thorhallsdottir@shh.isVerkefnisstjóri fjölskylduráðgjafar / ráðgjafi / táknmálstúlkur

Lína Hrönn Þorkelsdóttir
lina.thorkelsdottir@shh.isVerkefnisstjóri myndsímatúlkunar / táknmálstúlkur - starfsstöð á Grundarfirði

Margrét Gígja Þórðardóttir
margret.gigja.thordardottir@shh.isVerkefnisstjóri í kennslu / táknmálskennari / ráðgjafi









Unnur Ósk Unnsteinsdóttir
unnur.unnsteinsdottir@shh.isTáknmálstúlkur / táknmálskennari - starfsstöð á Akureyri

