Siðareglur starfsmanna

Starfsmönnum Samskiptamiðstöðvar ber að fylgja almennum siðareglum starfsmanna ríkisins auk siðareglna starfsmanna Samskiptamiðstöðvar. Einnig hafa táknmálstúlkar sem eru aðilar að HART, hagsmunafélagi táknmálstúlka undirritað siðareglur félagsins.

Almennar siðareglur starfsmanna ríkisins

Siðareglur HART

Siðareglur starfsmanna Samskiptamiðstöðvar