Viðhald á símkerfi

Viðhald á símkerfi

Viðhald á símkerfi Samskiptamiðstöðvar stendur yfir og búast má við einhverjum hnökrum á símsvörun á meðan á því stendur. Hægt er að hafa samband við stofnunina með því að senda tölvupóst á netfangið tulkur@shh.is varði erindi táknmálstúlkun en netfangið shh@shh.is varði erindið önnur svið stofnunarinnar. Netföng starfsmanna er svo að finna hér: https://shh.is/Um-SHH/Starfsfolk/.

Grein rituð þann 01.06.2021