Opnun SHH yfir jólin 2020

Opnun SHH yfir jólin 2020

Skrifstofa Samskiptamiðstöðvar verður lokuð frá og með 24. desember til og með 27. desember og frá og með 31. desember til og með 3. janúar.

Sé þörf á táknmálstúlkun í neyðartilviki skal hafa samband við 112 sem sendir neyðarboðun á táknmálstúlka.

Grein rituð þann 23.12.2020