Svavar Gestsson fv. ráðherra látinn

20.01.2021

Við sendum fjölskyldu Svavars okkar innilegustu samúðarkveðjur.

Svavar kom að stofnun Samskiptamiðstöðvar í ráðherratíð sinni. Hans aðkoma var ómetanleg og minntumst við þess nú á dögunum í tilefni 30 ára afmælis Samskiptamiðstöðvar.

Lesa meira

Jólakveðja starfsfólks

23.12.2020

Starfsfólk Samskiptamiðstöðvar óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Kærar þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Gleðileg jól!

Lesa meira

Opnun SHH yfir jólin 2020

23.12.2020

Skrifstofa Samskiptamiðstöðvar verður lokuð frá og með 24. desember til og með 27. desember og frá og með 31. desember til og með 3. janúar.

Sé þörf á táknmálstúlkun í neyðartilviki skal hafa samband við 112 sem sendir neyðarboðun á táknmálstúlka.

Lesa meira