Laus staða umsjónaraðila myndvers
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra auglýsir lausa til umsóknar 70% stöðu umsjónaraðila myndvers.
Lesa meira
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra auglýsir lausa til umsóknar 70% stöðu umsjónaraðila myndvers.
Lesa meira
Undanfarin ár hafa norrænir táknmálstúlkar hist á ráðstefnum annað hvort ár, í þetta skiptið var ráðstefnan haldin rafrænt dagana 29. og 30. janúar og var skipulögð af Finnum. Ráðstefnan bar heitið „Let‘s interact! – making effective connections with colleagues and the sign language community. Þátttakendur voru 150 að þessu sinni frá öllum Norðurlöndunum.
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra óskar landsmönnum öllum til hamingju með dag íslenska táknmálsins. Ekki hvað síst félagsmönnum í Félagi heyrnarlausra sem á afmæli í dag, 11. febrúar, en fyrir ári var haldið upp á 60 ára afmæli félagsins.
Lesa meira
Næstkomandi sunnudag verður sjónvarpsþátturinn Landinn helgaður íslenska táknmálinu að hluta í tilefni af degi íslenska táknmálsins þann 11.feb.
Lesa meira
Samskiptamiðstöð hefur sótt um að taka þátt í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri.
Lesa meira
Fljótlega fer af stað verkefni á vegum Norrænna málnefnda um táknmál sem nefnist TegnTube. Tilgangur verkefnisins er að sýna táknmál á Norðurlöndunum út frá sjónarhóli þeirra barna og unglinga sem nota þau.
Lesa meira