Táknmálstúlkaðir fréttatímar

01.09.2021

Allir sjónvarpsfréttatímar RÚV klukkan 19 verða frá og með deginum í dag táknmálstúlkaðir í beinni útsendingu. RÚV hefur samið við Samskiptamiðstöð um að sjá um þessa túlkun og verða alls sjö túlkar frá Samskiptamiðstöð sem sjá um að túlka bæði kvöldfréttir og Krakkafréttir.

Lesa meira

Tveir nýir táknmálskennarar á SHH

20.08.2021

Tveir nýir táknmálskennarar hafa verið ráðnir á Samskiptamiðstöð. Þær Hanna Lára Ólafsdóttir og Sandra Helgadóttir munu því bætast í hóp okkar frábæru táknmálskennara.

Lesa meira