Táknmálsnámskeið haustið 2020

Táknmálsnámskeið haustið 2020

Fjarnámskeið að hluta.

Næstu táknmálsnámskeið á Samskiptamiðstöð verða haldin nú í haust sem hér segir:

Táknmál 1 verður kennt kl. 12 - 13 á mánudögum og miðvikudögum.

Námskeiðið byrjar 2. september og lýkur 14. október.

Táknmál 1 (aukanámskeið) verður kennt á þriðjudögum kl. 11 – 12 og á fimmtudögum kl. 12 – 13.

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 6. október og lýkur 17. nóvember.

Táknmál 2 verður kennt kl. 12 - 13 á mánudögum og miðvikudögum.

Námskeiðið byrjar 19. október og lýkur 30. nóvember.

Táknmál 5 verður kennt kl. 12 – 13 á þriðjudögum og fimmtudögum.

Námskeiðið byrjar 1. september og lýkur 13. október.

Hvert námskeið kostar 16.640 kr.

Nánari upplýsingar veitir Eyrún Helga Aradóttir: eyja@shh.is

Skráning fer fram á shh@shh.is Þar þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, kennitölu og símanúmer.

Grein rituð þann 01.01.2020