Túlkaðar stundir

Túlkaðar stundir

Árlega eru túlkaðar í kringum 10.000 stundir eða tæplega 800 stundir á mánuði. Túlkunin fer fram við hinar ýmsu aðstæður, allt sem viðkemur daglegu lífi og þátttöku einstaklinga í samfélaginu.

Grein rituð þann 27.11.2017