Opnunartími myndsímatúlkunar

Samskiptamiðstöð býður upp á myndsímatúlkun en það er fjartúlkun á samtali í gegnum vefmyndavél og síma þar sem annar aðilinn talar íslensku en hinn íslenskt táknmál.
Þjónustan er veitt í gegnum Skype og Teams forritin og þarf ekki að panta.
Opnunartími er sem hér segir :
Mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00 –16:00
Tölvupóstfang þjónustunar er: myndsimatulkun@shh.is