11. febrúar

Lýsing á táknmáli
11. febrúar

Dagur íslenska táknmálsins er haldinn hátíðlegur þann 11. febrúar ár hvert.

Málnefnd um íslenskt táknmál, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og Félag heyrnarlausra hafa staðið fyrir uppákomum árlega frá árinu 2014.

Dagskrá dagsins er alltaf auglýst hér sem og á heimasíðu Félags heyrnarlausra og Facebooksíðum allra aðila.

Á síðunni signwiki.is má finna efni frá 11. febrúar undanfarinna ára.

Grein rituð þann 27.11.2017